Stéttarfélög viđ Eyjafjörđ

Fréttir frá stéttarfélögum

Aðalfundur FVSA - 25. febrúar 2019

Aðalfundur Félags verslunar og skrifstofufólks Akureyri og nágrenni verður haldinn mánudaginn 25. febrúar 2019 í Lionssalnum Skipagötu 14 4. hæð og hefst hann kl. 18.30
Lesa meira

Fulltrúar launamanna í stjórn Birtu lífeyrissjóðs

Valnefnd Birtu lífeyrissjóðs auglýsir eftir fulltrúum til þess að taka sæti í stjórn sjóðsins kjörtímabilið 2019–2021. Samkvæmt samþykktum Birtu lífeyrissjóðs (gr. 5.8) hefur valnefnd m.a. þann yfirlýsta tilgang að tryggja að stjórn sjóðsins endurspegli fjölbreytni og breidd í hæfni, reynslu og þekkingu stjórnarmanna sem og að tryggja gagnsæi í málum um tilnefningu stjórnarmanna.
Lesa meira

Aðalfundur félagsins verður haldinn fimmtudaginn 21. febrúar kl.18:00 í Alþýðuhúsinu að fjórðu hæð í sal Lions

FUNDAREFNI 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Önnur mál a) Samningur FMA og VM um orlofshús á milli félaganna b) Formaður leggur til fyrir aðalfund að félagið leggi til 200.000.-kr. í málskostnað til Gráa hersins gegn íslenska ríkinu vegna skerðinga á ellilífeyrissgreiðslum frá Tryggingastofnun Ríkisins. Grái herinn er baráttuhópur innan FEB - Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni. Hann berst fyrir mannsæmandi kjörum og virðingu allra. En höfða þarf mál með einstakling í forsvari og er hann félagsmaður hjá Gráa hernum og heitir Björgvin Guðmundsson. Lífeyrir er launakrafa og er það mat formanns FMA að það þurfi að láta reyna á réttmæti ríkisins á þeim skerðingum sem uppi eru á þessum launum okkar.
Lesa meira

Vörukarfa 67% dýrari í Reykjavík en í Helsinki

Stjórnarkjör FVSA

Lokað á skrifstofunni 28. janúar

Alþýðusambandið vill róttækar breytingar á skattkerfinu

Á nćstunni

Engir viđburđir á nćstunni

Svćđi