Stéttarfélög viđ Eyjafjörđ

Fréttir frá stéttarfélögum

Áskorun forseta ASÍ til sveitarfélaga á landinu

Í tilefni þess að nú liggur fyrir fasteignamat fyrir næsta ár ætlast Alþýðusamband Íslands til þess að sveitarfélög standi við yfirlýsingar gefnar í tengslum við kjarasamninga í apríl og lækki álagsprósentur fasteignaskattsins vegna ársins 2020. Þannig má koma í veg fyrir að hækkun fasteignamats skili sér sjálfkrafa í skattahækkun til almennings í gegnum hærri álagningu.
Lesa meira

50 ára afmælisfagnaður lífeyrissjóða - Þér er boðið

Fimmtudaginn 30. maí nk. kl. 15 verður fimmtíu ára afmælisfagnaður lífeyrissjóða haldinn í Menningarhúsinu Hofi. Fagnaðu með okkur! Allir velkomnir! Leikararnir Jóhanna Vigdís Arnardóttir og Valur Freyr Einarsson sjá um að stjórna samkomunni, fara með gamanmál og taka lagið með Jóni Ólafssyni, tónlistarmanni. Stiklað verður á stóru, á léttum nótum, um fortíð og framtíð lífeyrissjóðanna.
Lesa meira

Nýr vettvangur neytenda til að veita fyrirtækjum aðhald

Með nýjum kjarasamningum hefur launafólk axlað ábyrgð en það getur ekki og á ekki að gera það eitt. Fyrirtækin í landinu verða einnig að axla ábyrgð á stöðugleikanum í íslensku efnahagslífi. Það er ekki í boði að kostnaði vegna kjarsamninga verði velt út í verðlagið.
Lesa meira

1. maí haldin hátíðlegur

Dagskrá 1. maí

Laust í Jaðarleiti

Aðalfundur Sjómannafélags Eyjafjarðar

Á nćstunni

Engir viđburđir á nćstunni

Svćđi