Stéttarfélög viđ Eyjafjörđ

Fréttir frá stéttarfélögum

Hækkun stýrivaxta kaldar kveðjur í kjarasamningsviðræður

Miðstjórn ASÍ lýsir yfir gríðarlegum vonbrigðum með þá ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabanka Íslands að hækka stýrivexti í dag og mun þessi ákvörðun ekki auðvelda að sátt náist í komandi kjaraviðræðum við Samtök atvinnulífsins. Nú þegar eru stýrivextir hér á landi margfalt hærri en í nágrannalöndunum og vaxtastigið hefur veruleg áhrif á lífskjör almennings og möguleika fólks til að sjá fyrir sér. Ef takast á að bæta lífskjör hér á landi í komandi kjarasamningum þurfa allir að leggjast á eitt og er peningastefnunefnd Seðlabankans, þar alls ekki undanskilin.
Lesa meira

Íslandsmót í málmsuðu 2018 verður haldið föstudaginn 16. nóvember í VMA kl.13:00

Íslandsmót í málmsuðu 2018 verður haldið í málmsuðu föstudaginn 16. nóvember í VMA kl.13:00. gengið inn að norðan. Hvetjum fólk til að kíkja á viðburðinn sem og fyrirtæki að skrá keppendur á mótið. Samhliða Íslandsmótinu verða veitt verðlaun fyrir Norðurlandsmeistara í málmsuðu sem Málmsuðufélagið mun veita. Félag málmiðnaðarmanna Akureyri veitir bikar fyrir liðakeppni
Lesa meira

Félagsfundur félags málmiðnaðarmanna Akureyri

Félagsfundur verður haldinn fimmtudaginn 8. nóvember kl 17.30 í Alþýðuhúsinu, Skipagötu 14, 5 hæð í norðursal hjá Strikinu og miðvikudaginn 7. nóvember kl 17.00 á skrifstofu stéttarfélaganna á Siglufirði við Eyrargötu 24b fyrir félagsmenn á Tröllaskaga.
Lesa meira

Kröfugerð LÍV gagnvart SA og stjórnvöldum

Stöðvum brotastarfsemi á vinnumarkaði

Afsláttarkort AN - Nýr samstarfsaðili

Lokun skrifstofu 9. október

Á nćstunni

Engir viđburđir á nćstunni

Svćđi