Stéttarfélög viđ Eyjafjörđ

Fréttir frá stéttarfélögum

Nýr vettvangur neytenda til að veita fyrirtækjum aðhald

Með nýjum kjarasamningum hefur launafólk axlað ábyrgð en það getur ekki og á ekki að gera það eitt. Fyrirtækin í landinu verða einnig að axla ábyrgð á stöðugleikanum í íslensku efnahagslífi. Það er ekki í boði að kostnaði vegna kjarsamninga verði velt út í verðlagið.
Lesa meira

1. maí haldin hátíðlegur

Fjölmenni safnaðist saman á Akureyri til að taka þátt í kröfugöngu sem stéttarfélögin á Akureyri stóðu fyrir í tilefni af 1. maí. Kjörorð dagsins voru "Jöfnum kjörin – samfélag fyrir alla." Gengið var frá Alþýðuhúsinu gegnum miðbæinn að Ráðhústorgi og svo niður í Menningarhúsið HOF, þar sem fram fór hátíðardagskrá í tilefni dagsins.
Lesa meira

Dagskrá 1. maí

Dagskrá á morgun í tilefni 1. maí á Akureyri og í Fjallabyggð. Sýnum samstöðu í verki og tökum þátt í hátíðarhöldunum. Yfirskrift 1. maí í ár er Jöfnum kjörin – samfélag fyrir alla. Hátíðarhöld á Akureyri 1. maí 2019 Kröfuganga Kl. 13:30 Göngufólk safnast saman við Alþýðuhúsið Kl. 14:00 Lagt af stað við undirleik Lúðrasveitar Akureyrar
Lesa meira

Nýr kjarasamningur samþykktur

Atkvæðagreiðslu um kjarasamninga lokið

Laust í Jaðarleiti

Aðalfundur Sjómannafélags Eyjafjarðar

Á nćstunni

Engir viđburđir á nćstunni

Svćđi