Stéttarfélög viđ Eyjafjörđ

Fréttir frá stéttarfélögum

Fyrsta sameiginlega golfmót iðnfélaganna á Jaðarsvelli hjá Golfklúbbi Akureyrar 1.september

Golfmót iðnfélaganna fer fram laugardaginn 1. september á Akureyri á Jaðarsvelli Hvetjum félagsmenn til þáttöku í frábæru móti þar sem ánægjan verður í fyrirrúmi og hámarks þátttaka er 90 manns. Mæting kl. 12.00 í súpu og ræst verður út kl. 13.00. Skráning hjá Steindóri Ragnarssyni hjá GA steindor@gagolf.is og hægt að setja fram óskir um meðspilara hjá honum. Mótsgjald er 5.000 kr. og innifalið í því er teiggjöf, spil á vellinum, súpa í hádeginu kl. 12.00 og matur að loknu spili. VEGLEG VERÐLAUN VERÐA Í BOÐI! Veitt verða verðlaun fyrir: Höggleik án forgjafar, punktakerfi, nándarverðlaun, einnig verður dregið úr skorkortum Það eiga því allir möguleika en fyrst og fremst verður þetta mikil skemmtun fyrir áhugamenn. Golfmót iðnfélaganna var haldið í fyrsta skipti sameiginlega í sumar en löng saga er fyrir golfmótum flestra félaganna.
Lesa meira

Lokum snemma í dag.

Í dag lokar skrifstofan kl. 14:30 útaf leik Íslands og Nígeríu.
Lesa meira

Gylfi gefur ekki kost á sér í haust til formanns ASÍ

Gylfi Arnbjörnsson, forseti Alþýðusambands Íslands, tilkynnti á miðstjórnarfundi sambandsins í dag að hann hygðist ekki bjóða sig fram til endurkjörs á 43. þingi ASÍ í október. Gylfi segir að þetta hafi ekki verið einföld ákvörðun, en að hann sé engu að síður sannfærður um að hún sé rétt.
Lesa meira

Hringferð ASÍ - Fundur á Akureyri

Bjarg - Íbúðafélag opnar fyrir skráningu

Fjölmenni tók þátt í 1. maí hátíðarhöldum

Hátíðarhöld stéttarfélaganna á Akureyri 1. maí 2018

Á nćstunni

Engir viđburđir á nćstunni

Svćđi