Stéttarfélög viđ Eyjafjörđ

Fréttir frá stéttarfélögum

Kröfugerð LÍV gagnvart SA og stjórnvöldum

Kröfugerð Landsambands Íslenzkra verzlunarmanna gagnvart Samtökum atvinnulífsins annarsvegar og stjórnvöldum hinsvegar hefur verið sett fram.
Lesa meira

Stöðvum brotastarfsemi á vinnumarkaði

Í fréttaskýringarþættinum Kveik á RÚV 2. október 2018 var varpað ljósi á brotastarfsemi sem viðgengst á vinnumarkaði gagnvart erlendu launafólki. Þar voru sýnd dæmi um alvarlega meinsemd í íslensku samfélagi sem lýsir sér í stórfelldum launaþjófnaði, alvarlegum brotum gangvart öryggi og aðbúnaði erlendra starfsmanna, illri meðferð og framgöngu fyrirtækja sem þegar verst lætur verður ekki lýst nema sem vinnumansali.
Lesa meira

Afsláttarkort AN - Nýr samstarfsaðili

Lesa meira

Lokun skrifstofu 9. október

Mikil ánægja félagsmanna FVSA með orlofshús og íbúðir í Reykjavík.

Sameining stéttarfélaga sjómanna

Kröfugerð og ályktun félagsfundar FVSA.

Á nćstunni

Engir viđburđir á nćstunni

Svćđi