Stéttarfélög viđ Eyjafjörđ

Fréttir frá stéttarfélögum

Lausar vikur í orlofsbústöðum FMA sumar 2018

Eftirtaldar vikur eru lausar í bústöðum félagsins. Fyrstur kemur fyrstur fær. Á Illugastöðum er kominn ljósleiðari og þó nokkrar sjónvarpsstöðvar fylgja nú með leigunni ásamt neti. Hvetjum félagsmenn til að nýta sér gistimöguleikana. Hér má sjá þessar vikur.
Lesa meira

Ályktun frá stjórn LÍV - Ögrun við launafólk

Stjórn Landssambands íslenzkra verzlunarmanna mótmælir harðlega þeirri sjálftöku launa sem á sér stað meðal stjórnenda í íslenskum fyrirtækjum. Allt frá því að kjararáð gaf tóninn með hækkun launa til þingmanna og forstöðumanna stofnana hefur orðið til hyldýpi milli þessara aðila og launafólks.
Lesa meira

Fréttablað FVSA 2018

Fréttablað félagsins 2018 er komið út, það verður borið í hús á næstu dögum, einnig er hægt að skoða blaðið hér í rafrænu formi.
Lesa meira

Formannafundur ASÍ vill ekki segja upp samningum

Aðalfundur Sjómannafélags Eyjafjarðar

Aðalfundur Félags verslunar- og skrifstofufólks

Aðalfundur Félags málmiðnaðarmanna Akueyrir haldinn mánudaginn 26.febrúar og hefst hann kl.18:30 í Hofi í salnum Nausti (salurinn fyrir framan aðalinngang í stóra salinn)

Á nćstunni

Engir viđburđir á nćstunni

Svćđi