Stéttarfélög viđ Eyjafjörđ

Fréttir frá stéttarfélögum

Stöðvum brotastarfsemi á vinnumarkaði

Í fréttaskýringarþættinum Kveik á RÚV 2. október 2018 var varpað ljósi á brotastarfsemi sem viðgengst á vinnumarkaði gagnvart erlendu launafólki. Þar voru sýnd dæmi um alvarlega meinsemd í íslensku samfélagi sem lýsir sér í stórfelldum launaþjófnaði, alvarlegum brotum gangvart öryggi og aðbúnaði erlendra starfsmanna, illri meðferð og framgöngu fyrirtækja sem þegar verst lætur verður ekki lýst nema sem vinnumansali.
Lesa meira

Afsláttarkort AN - Nýr samstarfsaðili

Lesa meira

Lokun skrifstofu 9. október

Lokað á skrifstofunni þann 9. október vegna námskeiðs starfsfólks.
Lesa meira

Mikil ánægja félagsmanna FVSA með orlofshús og íbúðir í Reykjavík.

Sameining stéttarfélaga sjómanna

Kröfugerð og ályktun félagsfundar FVSA.

Félagsfundur verður haldinn í Hofi 4. október 2018 kl. 18:30.

Á nćstunni

Engir viđburđir á nćstunni

Svćđi