Stéttarfélög viđ Eyjafjörđ

Fréttir frá stéttarfélögum

Mikill meirihluti hlynntur því að láglaunafólk fái meiri skattalækkun

Ný skoðanakönnun sem Gallup gerði fyrir Alþýðusamband Íslands sýnir að 83% Íslendinga eru hlynntir því að launafólk með heildartekjur undir 500 þús. kr. á mánuði fyrir skatt, fái meiri skattalækkun en aðrir. Athygli vekur að stuðningur við slíka skattkerfisbreytingu er mikill í öllum aldurs- og tekjuhópum þó vissulega sé hann mestur hjá þeim tekjulægstu.
Lesa meira

Umsóknarfrestur vegna sumarúthlutunar.

Minnum á að síðasti dagur til að sækja um orlofshús, viku að eigin vali og útilegukort er 25. mars 2019. Síðasti dagur til að greiða orlofshúsabókun fyrir sumarið er 8. apríl 2019. Ef greiðsla hefur ekki borist fyrir tilsettan tíma fellur bókunin niður.
Lesa meira

Laust í Jaðarleiti

Laust er í Jaðarleiti 6, 4ra herbergja íbúð helgina 15. - 17. mars v/veikinda. Einnig er laust í Jaðarleiti 2, 3ja herbergja íbúð helgina 22. - 24. mars. Bókanlegt á félagavefnum eða á skifstofunni í síma 455-1050.
Lesa meira

Aðalfundur Sjómannafélags Eyjafjarðar

LÍV vísar kjaradeilu við SA til ríkissáttasemjara

Aðalfundur FVSA - 25. febrúar 2019

Fulltrúar launamanna í stjórn Birtu lífeyrissjóðs

Á nćstunni

Engir viđburđir á nćstunni

Svćđi