Stéttarfélög viđ Eyjafjörđ

Fréttir frá stéttarfélögum

Bjarg - Íbúðafélag opnar fyrir skráningu

Á morgun mun Bjarg-Íbúðafélag opna fyrir skráningar á biðlista eftir leiguíbúðum. Eingöngu verður hægt að skrá sig rafrænt í gegnum “mínar síður” á heimasíðu Bjargs, www.bjargibudafelag.is og á heimasíðunni er einnig að finna allar helstu upplýsingar.
Lesa meira

Fjölmenni tók þátt í 1. maí hátíðarhöldum

Mikið fjölmenni safnaðist saman í ágætis veðri á Akureyri í gær til að taka þátt í kröfugöngu sem stéttarfélögin á Akureyri stóðu fyrir í tilefni af 1. maí, á alþjóðlegum baráttudegi verkafólks. Einnig var góð mæting í kaffiveislu á skrifstofu stéttarfélaganna í Fjallabyggð.
Lesa meira

Hátíðarhöld stéttarfélaganna á Akureyri 1. maí 2018

,,Sterkari saman” eru kjörorð dagsins Kröfuganga Kl. 13:30 - Göngufólk safnast saman við Alþýðuhúsið Kl. 14:00 - Lagt af stað við undirleik Lúðrasveitar Akureyrar Hátíðardagskrá í HOFI að lokinni kröfugöngu Ávarp 1. maínefndar stéttarfélaganna Heimir Kristinsson, varaformaður Byggiðnar Aðalræða dagsins Guðný Helga Grímsdóttir, húsasmiður og formaður Félags fagkvenna Skemmtidagskrá Birkir Blær Vandræðaskáld Kaffiveitingar að lokinni dagskrá TÖKUM HÖNDUM SAMAN OG MÆTUM ÖLL
Lesa meira

Tímaritið Vinnan á tímamótum

Félag málmiðnaðarmanna Akureyri selur íbúðirnar í Reykjavík

Lausar vikur í orlofsbústöðum FMA sumar 2018

Ályktun frá stjórn LÍV - Ögrun við launafólk

Á nćstunni

Engir viđburđir á nćstunni

Svćđi