Stéttarfélög viđ Eyjafjörđ

Fréttir frá stéttarfélögum

Lokum snemma í dag.

Í dag lokar skrifstofan kl. 14:30 útaf leik Íslands og Nígeríu.
Lesa meira

Gylfi gefur ekki kost á sér í haust til formanns ASÍ

Gylfi Arnbjörnsson, forseti Alþýðusambands Íslands, tilkynnti á miðstjórnarfundi sambandsins í dag að hann hygðist ekki bjóða sig fram til endurkjörs á 43. þingi ASÍ í október. Gylfi segir að þetta hafi ekki verið einföld ákvörðun, en að hann sé engu að síður sannfærður um að hún sé rétt.
Lesa meira

Hringferð ASÍ - Fundur á Akureyri

Í maí mánuði 2018 hélt skrifstofa ASÍ í fundarherferð um landið þar sem haldnir voru 10 fundir til að undirbúa 43. þing Alþýðusambandsins sem fer fram 24.-26. október 2018.
Lesa meira

Bjarg - Íbúðafélag opnar fyrir skráningu

Fjölmenni tók þátt í 1. maí hátíðarhöldum

Hátíðarhöld stéttarfélaganna á Akureyri 1. maí 2018

Tímaritið Vinnan á tímamótum

Á nćstunni

Engir viđburđir á nćstunni

Svćđi