Stéttarfélög viđ Eyjafjörđ

Fréttir frá stéttarfélögum

Spurt og svarað um SALEK samkomulagið

SALEK-samkomulagið sem undirritað var í lok október milli stórs hluta vinnumarkaðarins hefur verið töluvert til umfjöllunar síðustu daga. Nokkuð hefur verið um að misskilnings hafi gætt í þeirri umræðu.
Lesa meira

85 ára afmæli FVSA

Í tilefni af 85 ára afmæli Félags verslunar- og skrifstofufólks Akureyri og nágrenni mánudaginn 2. nóvember n.k. verður opið hús á skrifstofu félagsins á 3. hæð Alþýðuhússins þann dag kl. 14-17 og á skrifstofu félagsins á Siglufirði sama dag kl. 11.30-14.30. Boðið verður upp á kaffi og afmælistertu í tilefni dagsins. Hvetjum félagsmenn til að kíkja við.
Lesa meira

Íbúðarkaup FVSA

Föstudaginn 9. október undirritaði formaður FVSA, Eiður Stefánsson fyrir hönd stjórnar kauptilboð á nýrri 3 herbergja íbúð að Mánatúni 13 í Reykjavík. Íbúðin er 125 fm. á 3 hæð og er kaupverðið 49.000.000 kr. Með kaupum á þessari íbúð er stjórn FVSA að koma til móts við félagsmenn með því að auka framboð á gistingu í Reykjavík.
Lesa meira

Íslandsmót í málmsuðu

34. þing Alþýðusambands Norðurlands fór fram um helgina

Afhending sveinsbréfa fór fram laugardaginn 19.september

Tilboð til AN kortahafa framlengist til 2. okt

Á nćstunni

Engir viđburđir á nćstunni

Svćđi