Stéttarfélög viđ Eyjafjörđ

Fréttir frá stéttarfélögum

Ályktun miðstjórnar ASÍ um fjármálaáætlun fyrir árin 2017-2021

Miðstjórn Alþýðusambandsins gagnrýnir harðlega forgangsröðun í ríkisfjármálum sem fram kemur í þingsályktun um fjármálaætlun fyrir árin 2017-2021. Í áætluninni er hvorki að finna merki þess að efnahagsstefna stjórnvalda til næstu ára muni treysta efnahagslegan stöðugleika né undirbyggja félagslega velferð og aukinn jöfnuð í samfélaginu.
Lesa meira

„Er stelpa að vinna í þessu?“

Skemmtilegt viðtal við Svanhildi Gísladóttur sem er lærður stálsmiður um hennar upplifun á náminu og viðmóti. „Ég hef aldrei séð þetta, er stelpa að vinna í þessu?,“ er dæmi um at­huga­semd­ir sem Svan­hild­ur Gísla­dótt­ir, stálsmiður, hef­ur fengið í gegn­um tíðina sem bet­ur fer séu þau þó sjald­gæf og henni finn­ist það jafn­vel lúmskt gam­an að heyra þau líka.Rætt er við Svan­hildi
Lesa meira

1. maí hátíðarhöldin

Mikið fjölmenni safnaðist saman í ágætis veðri á Akureyri til að taka þátt í fjölmennri kröfugöngu sem stéttarfélögin á Akureyri stóðu fyrir fyrr í dag, 1. maí, á alþjóðlegum baráttudegi verkafólks. Á annað hundrað manns mættu einnig í kaffiveislu á ...
Lesa meira

Verkefnastjóri vinnustaðaeftirlits fyrir Eyjafjarðarsvæðið og Norðurland vestra

ASÍ og Akureyrarbær ræða húsnæðismál

Vinnuvélanámskeið Frumnámskeið - haldið á Akureyri 31. maí

ASÍ 100 ára

Á nćstunni

Engir viđburđir á nćstunni

Svćđi