Stéttarfélög viđ Eyjafjörđ

Fréttir frá stéttarfélögum

Sumarferð 2015

FVSA, SjóEy, FMA og VM efna til sumarferðar fyrir félagsmenn sína laugardaginn 15. ágúst n.k. ef næg þátttaka fæst.
Lesa meira

KJARASAMNINGAR FVSA SAMÞYKKTIR

Samningur FVSA/LÍV og Samtaka atvinnulífsins: Já sögðu 289 eða 78,7% en nei sögðu 74 eða 20,2% Alls tóku 4 eða 1,1% ekki afstöðu til samningsins. Á kjörskrá voru 1612 og kosningaþátttaka var því 22,77%. Samningur FVSA/LÍV og Félags atvinnurekenda: Já sögðu 9 eða 90 % en nei sögðu 1 eða 10%. Á kjörskrá voru 28 og kosningaþátttaka var því 35,71
Lesa meira

Staða mála í kjaraviðræðum FMA

Iðnfélögin funduðu með SA um sameiginleg mál þeirra í gærkveldi og þegar honum lauk var ekki búið að fara yfir alla þætti þannig að annar fundur verður haldin fljótlega. í dag þriðjudaginn 16.júní verður fundað um sérmál félaganna í Samniðn og áframhaldandi fundur á fimmtudag og reynt verður að ná að ljúka sanmningum fyrir helgi.
Lesa meira

Frí eftir hádegi þann 19. júní

Lausar vikur í orlofsbústöðum FMA

Atkvæðagreiðsla um kjarasamning FVSA og SA/FA

Verkföllum frestað fram yfir atkvæðagreiðslu

Á nćstunni

Engir viđburđir á nćstunni

Svćđi