Stéttarfélög viđ Eyjafjörđ

Fréttir frá stéttarfélögum

Félag verslunar- og skrifstofufólks Akureyri og nágrenni gerir samning við Motus

Félag verslunar- og skrifstofufólks Akureyri og nágrenni undirritaði samning við Motus og Lögheimtuna um innheimtuþjónustu og tekur samningurinn gildi nú um áramótin.
Lesa meira

Akureyrarbær sýnir ríkinu og öðrum sveitarfélögum gott fordæmi.

Félag málmiðnaðarmanna Akureyri hvetur önnur bæjarfélög til sömu ákvörðunar og bæjarstjórnin á Akureyri samþykkti nú á dögunum og vonandi mun ný ríkisstjórn lögleiða slíkt fyrirkomulag. Keðjuábyrgð verktaka hjá Akureyrarbæ var samþykkt með 11 samhljóða atkvæðum á fundi bæjarstjórnar Akureyrar á þriðjudaginn sl. Tillaga Ingibjargar Ólafar Isaksen um að í öllum samningum sem sveitarfélagið gerir um verklegar framkvæmdir verði skýrt kveðið á um keðjuábyrgð verktaka þegar kemur að því að tryggja kjarasamnings- og lögbundin réttindi allra starfsmanna sem að verki koma.
Lesa meira

ASÍ krefst þess að ákvörðun kjararáðs verði dregin til baka

Stjórn Félags málmiðnaðarmanna Akureyri sem aðili að ASÍ tekur undir ályktun ASÍ um að ákvörðun kjararáðs verði dregin til baka. Þessar hækkanir séu í algerri andstöðu við yfirlýsingar þingmanna sem og Samtak atvinnulífsins um hækkanir launa almennt. Annað hvort sýni menn það í verki eða á þeim er ekki mark takandi né treystandi í komandi kjarasamningum. En undanfarið ár hefur verið unnið að því að skapa sátt á vinnumarkaði og leggja þannig grunn að efnahagslegum og félagslegum stöðugleika. Flestir stjórnmálaleiðtogar á Alþingi Íslendinga hafa tekið undir þá ábyrgu sýn sem felst í breyttum vinnubrögðum við gerð kjarasamninga og ítrekuðu hana m.a. í stjórnmálaumræðum á nýafstöðnu þingi ASÍ.
Lesa meira

Yfirlýsing frá stjórn FVSA

Ályktanir samþykktar á þingi ASÍ

Kvennafrí 2016 - Kjarajafnrétti strax

Ályktun miðstjórnar ASÍ um aukinn ójöfnuð í lífeyrismálum

Á nćstunni

Engir viđburđir á nćstunni

Svćđi