Stéttarfélög viđ Eyjafjörđ

Fréttir frá stéttarfélögum

Opnað fyrir vetrarleigu hjá FVSA 2. ágúst kl. 12

Opnað verður fyrir vetrarleigu orlofshúsa þann 2. ágúst kl. 12.00 á hádegi, tímabilið er frá 17. ágúst 2016 – 31. maí 2017.  Eftirtalin tímabil verða vikuleigur í íbúðunum í Mánatúni veturinn 2016 - 2017 : Jól: 21. des - 28. desÁramót: 28. des - 4....
Lesa meira

Samkomulag ASÍ og SA um hækkun á framlagi atvinnurekenda í lífeyrissjóði

Mótframlag hækkar um 3,5% í þremur áföngum til 2018. 1. júlí 2016 hækkar mótframlag atvinnurekenda um 0,5% stig
Lesa meira

Grímseyjarferð 15. júlí 2016

Eftirtalin stéttarfélög bjóða félagsmönnum sínum ásamt einum gesti upp á Grímseyjarferð. Ferðin verður farin föstudaginn 15. júlí kl 18:00. Verð á mann 15.000.- Lagt verður upp frá Torfunefsbryggju með leiðsögn um Eyjafjörð. Hvalir verða skoðaðir í firðinum og lundar í Grímsey. Sigling út í Grímsey tekur ca. 2.5 klst. Í Grímsey verður boðið upp á sjávarfang að hætti heimamanna og fróðleik um sögu byggðar í eynni. Ferðin tekur um sex klukkustundir á nýju og hraðskreiðu hvalaskoðunarskipi Ambassadors. Félag verslunar-og skrifstofufólks Akureyri og nágrenni Sjómannafélag Eyjafjarðar Félag Málmiðnaðarmanna Félag vélstjóra og málmtæknimanna
Lesa meira

Vikan 3. - 10. júní laus í Ölfusborgum

Ályktun miðstjórnar ASÍ um fjármálaáætlun fyrir árin 2017-2021

„Er stelpa að vinna í þessu?“

1. maí hátíðarhöldin

Á nćstunni

Engir viđburđir á nćstunni

Svćđi