Stéttarfélög viđ Eyjafjörđ

Fréttir frá stéttarfélögum

Ályktun frá FVSA

Fundur í stjórn- og trúnaðarráði Félags verslunar- og skrifstofufólks Akureyri og nágrenni, haldinn 23. september 2014, skorar á ríkisstjórn Íslands að endurskoða fjárlagafrumvarpið fyrir árið 2015 með hliðsjón af þeirri gagnrýni sem frumvarpið hefur fengið frá samtökum launafólks undanfarið.
Lesa meira

Fjárlagafrumvarpið er aðför að launafólki.

Fjárlagafrumvarpið 2015 er aðför að launafólki. Miðstjórn ASÍ fer hörðum orðum um aðgerðir ríkisstjórnarinnar í tengslum við fjárlagafrumvarpið og hvetur aðildarfélögin að þétta raðir sínar til undirbúnings komandi kjarasamningsviðræðum.
Lesa meira

Sumarferð – Fjallaferð

FVSA efnir til fjallaferðar fyrir félagsmenn sína laugardaginn 16. ágúst n.k. ef næg þátttaka fæst.
Lesa meira

Vörukarfan lækkar í verði hjá þremur verslunum

Oftast 50-100% verðmunur á fiskafurðum í fiskbúðum landsins

Bónus með lægsta verðið í um helmingi tilvika

Forvarnarráðstefna í menningarhúsinu Hofi á Akureyri

Á nćstunni

Engir viđburđir á nćstunni

Svćđi