Stéttarfélög viđ Eyjafjörđ

Fréttir frá stéttarfélögum

Afsláttur á AN kortið í Sund

Sundlaug Akureyrar er með frábært tilboð á árskortum fyrir AN korthafa dagana 1. til 10. febrúar 2016. AN korthafar fá þá árskort í sundlaugina með 25% afslætti. Venjulegt verð er kr. 33.500 en verðið til félagsmanna er kr. 25.125.
Lesa meira

Nýr kjarasamningur við Samtök atvinnulífsins

Alþýðusamband Íslands f.h. aðildarfélaga og Samtök atvinnulífsins undirrituðu í dag nýjan kjarasamning með gildistíma frá 1. janúar s.l. til ársloka 2018. Atkvæðagreiðsla um samninginn verður kynnt á næstu dögum en henni þarf að vera lokið fyrir 26. febrúar n.k. Kjarasamningurinn felur í sér verulegar viðbætur við þær hækkanir sem samið var um á
Lesa meira

Opnunartími um jól og áramót

Skrifstofan verður lokuð 23.og 24. desember. Opið verður á hefðbundnum tíma milli jóla og nýárs nema á gamlaársdag 31. desember verður lokað. Opnum aftur á nýju ári mánudaginn 4. janúar 2016.
Lesa meira

Opnunartími um jól og áramót

Jólakveðja frá Sjóey

Jólakveðja frá FMA

Jólakveðja frá FVSA

Á nćstunni

Engir viđburđir á nćstunni

Svćđi