Stéttarfélög viđ Eyjafjörđ

Fréttir frá stéttarfélögum

Opnunartími um jól og áramót

Skrifstofa stéttarfélaganna verður með eftirfarandi opnunartíma yfir hátíðarnar : Þorláksmessa 23. des : Lokað Mánudagurinn 29. des : Opið 8.30 - 16.00 Þriðjudagurinn 30. des : Opið 8.30 - 16.00 - Styrkir greiddir út Föstudagurinn 2. jan : Lokað
Lesa meira

Gjöf til hjálparsamtaka í Eyjafirði

Átta stéttarfélög í Eyjafirði afhentu fyrr í dag, þriðjudaginn 9. desember, Mæðrastyrksnefnd Akureyrar, Hjálparstarfi kirkjunnar, Hjálpræðishernum og Rauða krossinum styrk að upphæð kr. 2.050.000. Styrkurinn verður notaður í samstarfsverkefni þessara fjögurra samtaka Mæðrastyrksnefndar Akureyrar, Hjálparstarfs kirkjunnar, Hjálpræðishersins og Rauða krossins. Samstarfið var sett á laggirnar til að einfalda málið, en nú þarf einungis að sækja um aðstoð á einum stað Rétt er að vekja athygli á því að þessir aðilar aðstoða fólk um allan Eyjafjörð, frá Siglufirði að Grenivík.
Lesa meira

Minnum á desemberuppbót

Desemberuppbót er: kr. 73.600 fyrir árið 2014 Desemberuppbót innifelur orlof, er föst tala og tekur ekki breytingum skv. öðrum ákvæðum. Áunna desemberuppbót skal gera upp samhliða starfslokum verði þau fyrir gjalddaga uppbótarinnar.
Lesa meira

Lokað hjá stéttarfélögunum

Leikhúsferð fyrir ellilífeyrisþega FVSA, FMA, VM og SjóEy.

Fjárlagafrumvarpið er aðför að launafólki.

Forvarnarráðstefna í menningarhúsinu Hofi á Akureyri

Á nćstunni

Engir viđburđir á nćstunni

Svćđi