Stéttarfélög viđ Eyjafjörđ

Fréttir frá stéttarfélögum

Tími til kominn!

Stærsta jafnréttisráðstefna á Norðurlöndum í 20 ár! Kvenna- og jafnréttisráðstefnan Nordiskt Forum verður haldin í Svíþjóð 12.-15. júní næstkomandi.
Lesa meira

Forvarnarráðstefna í menningarhúsinu Hofi á Akureyri

Þann 2. apríl næstkomandi verður haldin opin ráðstefna um öryggismál og forvarnir fyrirtækja í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri. Þetta er í fyrsta skipti sem slík ráðstefna er haldin norðan heiða. Tilgangurinn með ráðstefnunni er að efla umræðu og miðla þekkingu og reynslu um öryggismál og forvarnir fyrirtækja, sveitarfélaga sem og stofnana.
Lesa meira

Leikhúsferð ellilífeyrisþega

Góð þátttaka var í leikhúsferð ellilífeyrisþega félaganna sem farið var í um helgina, byrjað var á að fá sér dýrindis kaffi og með því uppi á Striki áður en haldið var af stað með rútu fram í fjörð, nánar tiltekið í Freyvang þar sem við fengum að sjá verkið "Þorskur á þurru landi" sem er bráðskemmtilegt gamanleikrit sem gerist á tímum Þorskastríðsins. Veðrið var bjart og fallegt og ekki hægt að biðja um það betra eftir umhleyping síðustu daga.
Lesa meira

Leikhúsferð fyrir ellilífeyrisþega FVSA, FMA, VM og SjóEy.

Heimsóknir á öskudaginn

Fréttablað FVSA 2014 komið út.

Aðalfundur Félags málmiðnaðarmanna Akureyri verður haldinn laugardaginn 22. febrúar.

Á nćstunni

Engir viđburđir á nćstunni

Svćđi