Stéttarfélög viđ Eyjafjörđ

Fréttir frá stéttarfélögum

Laust í Skógarseli

Laust er í Skógarseli í Vaglaskógi helgina 29. - 31. maí, leiguverð á fös - sun er kr. 26.000 og hver aukanótt umfram helgina er á kr 4.500 per nótt. Bókanlegt á félagavefnum eða í síma 455-1050.
Lesa meira

Verkföllum frestað um fimm sólarhringa

Forsvarsmenn samninganefnda VR, FVSA, LÍV, Flóabandalagsins, StéttVest og Samtaka atvinnulífsins hafa náð samkomulagi um frestun verkfallsaðgerða, sem áttu að hefjast þann 28. maí næstkomandi, um fimm sólarhringa. Ekki verður upplýst um einstaka efnisþætti viðræðna aðila fyrr en að gengið hefur verið frá drögum að samningi sem lagðar verði fyrir samninganefndir félaganna. Stefnt er að því að niðurstaða liggi fyrir eigi síðar en 28. maí næstkomandi.
Lesa meira

Hvar er hægt að kjósa hjá FMA ?

Smellið á "KJÓSA HÉR" flipann til að komast á konsingarsíðuna. Hann er staðsettur ofarlega til hægri á forsíðunni.
Lesa meira

Niðurstöður kosninga

Góð mæting á félagsfund FVSA

Almennir félagsfundir FVSA

Formannafundur LÍV ósáttur við seinagang í kjaraviðræðum

Á nćstunni

Engir viđburđir á nćstunni

Svćđi