Stéttarfélög viđ Eyjafjörđ

Fréttir frá stéttarfélögum

Sumarferð – Fjallaferð

FVSA efnir til fjallaferðar fyrir félagsmenn sína laugardaginn 16. ágúst n.k. ef næg þátttaka fæst.
Lesa meira

Vörukarfan lækkar í verði hjá þremur verslunum

Vörukarfa ASÍ hefur lækkað hjá Bónus, Hagkaupum og Tíu-ellefu á milli verðmælinga verðlagseftirlitsins í apríl og júní (14.vika´14 og 23.vika´14). Á þessu tæplega þriggja mánaða tímabili hækkaði vörkarfan hins vegar í verði hjá Krónunni, Nettó, Iceland, Nóatúni, Samkaupum-Úrvali, Samkaupum-Strax og Víði.
Lesa meira

Oftast 50-100% verðmunur á fiskafurðum í fiskbúðum landsins

Verðlagseftirlit ASÍ gerði verðsamanburð á fiskafurðum í 27 fiskbúðum og öðrum verslunum með fiskborð, víðsvegar um landið mánudaginn 2. júní. Kannað var verð á 23 algengum tegundum fiskafurða. Í um helmingi tilvika var verðmunurinn á hæsta og lægsta verði á milli 50-100%. Melabúðin neitaði þátttöku í könnuninni.
Lesa meira

Bónus með lægsta verðið í um helmingi tilvika

Hiðgullnajafnvægi.is - Hvernig er þinn vinnustaður?

Forvarnarráðstefna í menningarhúsinu Hofi á Akureyri

Aðalfundur Félags málmiðnaðarmanna Akureyri verður haldinn laugardaginn 22. febrúar.

Á nćstunni

Engir viđburđir á nćstunni

Svćđi