Stéttarfélög viđ Eyjafjörđ

Fréttir frá stéttarfélögum

Fræðslumyndbönd

Sex ný fræðslumyndbönd um réttindamál, einkum ætluð ungu fólki, erum komin á youtube
Lesa meira

Þurfum að þora að breyta orðum í athafnir

Fundinum er lokið með engum árarangri. En á miðvikudaginn síðast liðinn felldi Félagsdómur dóm í máli RSÍ og RÚV en deilt var um hvort leyfilegt sé að fleiri en eitt stéttarfélag viðhafi sameiginlega atkvæðagreiðslu um verkfall. Niðurstaða dómsins er að slíkt sé ekki leyfilegt heldur verði atkvæðagreiðslan að fara fram í hverju félagi fyrir sig. Þetta þýðir að Samiðn getur ekki viðhaft sameiginlega atkvæðagreiðslu meðal aðildarfélaganna um heimild til verkfalls. Þrátt fyrir þessa niðurstöðu dómsins mun hann ekki hafa áhrif á undirbúning að hugsanlegum aðgerðum meðal aðildarfélaga Samiðnar.
Lesa meira

Ný verðkönnun á páskaeggjum – allt að 57% verðmunur

Mesti verðmunur á páskaeggjum reyndist 57% en algengast var að sjá um 30% verðmun á hæsta og lægsta verði páskaeggja í nýrri verðkönnun sem verðlagseftirlit ASÍ gerði í matvöruverslunum á höfuðborgarsvæðinu á þriðjudaginn. Bónus var oftast með lægsta verðið en Samkaup-Úrval var oftast með hæsta verðið. Flest páskaeggin í könnuninni voru fáanleg hjá Fjarðarkaupum en fæst í Bónus.
Lesa meira

Áhrif skattbreytinga - vörukarfan hækkaði meira en tilefni er til hjá 7 verslunum af 13

Aðalfundur Félags málmiðnaðarmanna Akureyri 2015

Félagshjörtu málmiðnaðarmanna slá í takt

Málmiðnaðarmenn Eyjafjaðrarsvæðinu undirbúa kjaraviðræður

Á nćstunni

Engir viđburđir á nćstunni

Svćđi