Stéttarfélög viđ Eyjafjörđ

Fréttir frá stéttarfélögum

Leikhúsferð fyrir ellilífeyrisþega félaganna

Eftirtalin stéttarfélög bjóða ellilífeyrisþegum sínum að sjá leikritið: Bót og betrun   Sem sýnt verður á Húsavík laugardaginn 22. apríl 2017 Lagt verður af stað frá Alþýðuhúsinu kl. 12.45 og er áætluð heimkoma um kl. 18.00 Boðið verður upp á k...
Lesa meira

Nemendur í Stökkpalli

Nemendur í Stökkpalli komu í heimsókn á skrifstofu FVSA og kynntu sér réttindi og skyldur á vinnumarkaði. Umræður voru líflegar, margar fyrirspurnir og sögur, enda flottur hópur af hressum einstaklingum.
Lesa meira

Aðalfundur SjóEy 2017

Aðalfundur Sjómannafélags Eyjafjarðar verður haldinn að Skipagötu 14, 5. hæð, föstudaginn 17. febrúar 2017 og hefst kl. 15:00
Lesa meira

Aðalfundur FVSA verður haldinn mánudaginn 27. febrúar 2017.

Félagavefur og vefur launagreiðenda verða lokaðir um helgina

Lokað á skrifstofu 26. janúar

Umsóknir vegna sumarleigu 2017

Á nćstunni

Engir viđburđir á nćstunni

Svćđi