Stéttarfélög viđ Eyjafjörđ

Fréttir frá stéttarfélögum

Frábær afsláttur á árskorti í sundlaugar Akureyrar í gegnum afsláttarkort stéttarfélaganna.

Sundlaug Akureyrar verður með frábært tilboð á árskortum fyrir AN korthafa dagana 20. janúar til 5. febrúar 2015. AN korthafar fá þá árskort í sundlaugina með 25% afslætti af fullu verði sem er kr. 33.500.
Lesa meira

Gjöf til hjálparsamtaka í Eyjafirði

Átta stéttarfélög í Eyjafirði afhentu fyrr í dag, þriðjudaginn 9. desember, Mæðrastyrksnefnd Akureyrar, Hjálparstarfi kirkjunnar, Hjálpræðishernum og Rauða krossinum styrk að upphæð kr. 2.050.000. Styrkurinn verður notaður í samstarfsverkefni þessara fjögurra samtaka Mæðrastyrksnefndar Akureyrar, Hjálparstarfs kirkjunnar, Hjálpræðishersins og Rauða krossins. Samstarfið var sett á laggirnar til að einfalda málið, en nú þarf einungis að sækja um aðstoð á einum stað Rétt er að vekja athygli á því að þessir aðilar aðstoða fólk um allan Eyjafjörð, frá Siglufirði að Grenivík.
Lesa meira

Minnum á desemberuppbót

Desemberuppbót er: kr. 73.600 fyrir árið 2014 Desemberuppbót innifelur orlof, er föst tala og tekur ekki breytingum skv. öðrum ákvæðum. Áunna desemberuppbót skal gera upp samhliða starfslokum verði þau fyrir gjalddaga uppbótarinnar.
Lesa meira

Lokað hjá stéttarfélögunum

Leikhúsferð fyrir ellilífeyrisþega FVSA, FMA, VM og SjóEy.

N1 oftast með hæsta verðið í nýrri könnun á dekkjaskiptum

Fjárlagafrumvarpið er aðför að launafólki.

Á nćstunni

Engir viđburđir á nćstunni

Svćđi