Stéttarfélög viđ Eyjafjörđ

Fréttir frá stéttarfélögum

Félagshjörtu málmiðnaðarmanna slá í takt

Segja má að Jóhann Rúnar Sigurðsson formaður Félags málmiðnaðarmanna Akureyri sé enn að taka sín fyrstu skref í verkalýðshreyfingunni, þótt hann hafi verið starfandi formaður félagsins í um þrjú ár. Áður hafði hann verið í stjórn félagsins í um tvö ár. Í farvatninu eru kjaraviðræður og segir Jóhann nauðsynlegt að kjör málmiðnaðarmanna á félagssvæðinu verði bætt, þannig að þau verði sambærileg og á höfuðborgarsvæðinu.
Lesa meira

Málmiðnaðarmenn Eyjafjaðrarsvæðinu undirbúa kjaraviðræður

Samninganefnd Félags málmiðnaðarmanna Akureyri og trúnaðarráð félagins komu saman gær til að leggja lokahönd á kröfugerð félagsins vegna komandi kjaraviðræðna. Kröfugerðin hefur verið send Samiðn – Sambandi iðnaðarmanna – sem fer með samningsumboð félagsins.
Lesa meira

Frábær afsláttur á árskorti í sundlaugar Akureyrar í gegnum afsláttarkort stéttarfélaganna.

Sundlaug Akureyrar verður með frábært tilboð á árskortum fyrir AN korthafa dagana 20. janúar til 5. febrúar 2015. AN korthafar fá þá árskort í sundlaugina með 25% afslætti af fullu verði sem er kr. 33.500.
Lesa meira

Gjöf til hjálparsamtaka í Eyjafirði

Minnum á desemberuppbót

Lokað hjá stéttarfélögunum

Leikhúsferð fyrir ellilífeyrisþega FVSA, FMA, VM og SjóEy.

Á nćstunni

Engir viđburđir á nćstunni

Svćđi