Stéttarfélög viđ Eyjafjörđ

Fréttir frá stéttarfélögum

1. maí hátíðarhöldin

Mikið fjölmenni safnaðist saman í ágætis veðri á Akureyri til að taka þátt í fjölmennri kröfugöngu sem stéttarfélögin á Akureyri stóðu fyrir fyrr í dag, 1. maí, á alþjóðlegum baráttudegi verkafólks. Á annað hundrað manns mættu einnig í kaffiveislu á ...
Lesa meira

Verkefnastjóri vinnustaðaeftirlits fyrir Eyjafjarðarsvæðið og Norðurland vestra

Sögulegt samkomulag hefur náðst á milli 14 stéttarfélaga sem eru starfandi í Eyjafirði og á Norðurlandi vestra um stóraukið vinnustaðaeftirlit með því að ráða einn sameiginlegann verkefnastjóra fyrir vinnustaðaeftirlit á svæðinu. Samningurinn tekur ...
Lesa meira

ASÍ og Akureyrarbær ræða húsnæðismál

Oddvitar flokkanna sem sitja í bæjarstjórn Akureyrar og bæjarstjóri sátu í gær fund með Gylfa Arnbjörnssyni, formanni ASÍ, og fulltrúum stéttarfélaga í Eyjafirði, þeim Birni Snæbjörnssyni frá Einingu-Iðju, Örnu Jakobínu Björnsdóttur frá Kili, Eiði St...
Lesa meira

Vinnuvélanámskeið Frumnámskeið - haldið á Akureyri 31. maí

ASÍ 100 ára

Aðalfundur FMA 2016 haldinn 23.febrúar á 75 ára afmælisdegi félagsins

Leikhúsferð fyrir ellilífeyrisþega FVSA, FMA, VM og SjóEy.

Á nćstunni

Engir viđburđir á nćstunni

Svćđi