Stéttarfélög viđ Eyjafjörđ

Fréttir frá stéttarfélögum

Hátíðarhöld stéttarfélaganna 1. maí 2014

"Samfélag fyrir alla" eru kjörorð dagsins Kröfuganga kl. 13:30 - Göngufólk safnast saman við Alþýðuhúsið Kl. 14:00 - Lagt af stað við undirleik Lúðrasveitar Akureyrar
Lesa meira

Tími til kominn!

Stærsta jafnréttisráðstefna á Norðurlöndum í 20 ár! Kvenna- og jafnréttisráðstefnan Nordiskt Forum verður haldin í Svíþjóð 12.-15. júní næstkomandi.
Lesa meira

Forvarnarráðstefna í menningarhúsinu Hofi á Akureyri

Þann 2. apríl næstkomandi verður haldin opin ráðstefna um öryggismál og forvarnir fyrirtækja í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri. Þetta er í fyrsta skipti sem slík ráðstefna er haldin norðan heiða. Tilgangurinn með ráðstefnunni er að efla umræðu og miðla þekkingu og reynslu um öryggismál og forvarnir fyrirtækja, sveitarfélaga sem og stofnana.
Lesa meira

Leikhúsferð ellilífeyrisþega

Leikhúsferð fyrir ellilífeyrisþega FVSA, FMA, VM og SjóEy.

Heimsóknir á öskudaginn

Aðalfundur Félags málmiðnaðarmanna Akureyri verður haldinn laugardaginn 22. febrúar.

Á nćstunni

Engir viđburđir á nćstunni

Svćđi