Stéttarfélög viđ Eyjafjörđ

Fréttir frá stéttarfélögum

N1 oftast með hæsta verðið í nýrri könnun á dekkjaskiptum

Allt að 9.000 kr. verðmunur er á þjónustu við dekkjaskipti fyrir jeppa af stærri gerðinni með álfelgu af stærð
Lesa meira

Fræðsla fyrir unga fólkið

Þann 20. okt komu tveir starfsmenn Starfsmenntasjóðs verslunar- og skrifstofufólks - SVS til Akureyrar og kynntu fyrir atvinnurekendum VR-SKÓLA LÍFSINS, sem er nýtt netnámskeið með myndböndum fyrir ungt fólk sem er að skríða út í atvinnulífið. Námskeiðið samanstendur af 13 stuttum myndböndum sem horft er á og nokkrum spurningum svarað á milli. Námskeiðið er opið öllum á aldrinum 16 til 24 ára óháð stéttarfélagi.
Lesa meira

Ályktun frá FVSA

Fundur í stjórn- og trúnaðarráði Félags verslunar- og skrifstofufólks Akureyri og nágrenni, haldinn 23. september 2014, skorar á ríkisstjórn Íslands að endurskoða fjárlagafrumvarpið fyrir árið 2015 með hliðsjón af þeirri gagnrýni sem frumvarpið hefur fengið frá samtökum launafólks undanfarið.
Lesa meira

Fjárlagafrumvarpið er aðför að launafólki.

Sumarferð – Fjallaferð

Vörukarfan lækkar í verði hjá þremur verslunum

Forvarnarráðstefna í menningarhúsinu Hofi á Akureyri

Á nćstunni

Engir viđburđir á nćstunni

Svćđi