Stéttarfélög viđ Eyjafjörđ

Fréttir frá stéttarfélögum

Viðskiptaráð slær steypuryki i augu neytenda

Enn og aftur reynir Viðskiptaráð Íslands að gera niðurstöður Verðlagseftirlits ASÍ tortryggilegar með því að ásaka eftirlitið um að nota ranga mælikvarða við mat á því hvort afnám vörugjalda af byggingavörum hafi skilað sér til neytenda. Viðskiptaráð fullyrðir að vegna þess að í undirvísitölu Hagstofunnar sem mælir efni til viðhalds sé einnig að finna vöruliði sem ekki báru vörugjald sé þessi mælikvarði ónothæfur.
Lesa meira

Hvar eru vörugjaldslækkanir af byggingavörum?

Um áramótin 2014/2015 voru vörugjöld á byggingavörum afnumin. Verðlagseftirlit ASÍ áætlaði að verð þeirra byggingavara sem áður báru 15% vörugjöld hefðu í kjölfarið átt að lækka um 14%. Á sama tíma lækkaði einnig almennur virðisaukaskattur úr 25,5% í 24% og ef sú lækkun er tekin með í reikninginn hefði heildarlækkunin átt að nema um 15,2% á þeim vörum sem báru vörugjöld.
Lesa meira

Fulltrúakjör FVSA

Félag verslunar og skrifstofufólks Akureyri og nágrenni auglýsir eftir listum um kjör fulltrúa á 42. þing ASÍ að viðhafðri allsherjaratkvæðagreiðslu. Listar með fimm aðalfulltrúum og fimm til vara á þing ASÍ sem haldið verður á Hilton Reykjavík Nord...
Lesa meira

Opnað fyrir vetrarleigu hjá FVSA 2. ágúst kl. 12

Samkomulag ASÍ og SA um hækkun á framlagi atvinnurekenda í lífeyrissjóði

Vikan 3. - 10. júní laus í Ölfusborgum

„Er stelpa að vinna í þessu?“

Á nćstunni

Engir viđburđir á nćstunni

Svćđi