Stéttarfélög viđ Eyjafjörđ

Fréttir frá stéttarfélögum

A4 oftast með lægsta verðið á nýjum skólabókum

Verðlagseftirlit ASÍ kannaði verð á nýjum og notuðum skólabókum fyrir framhaldsskóla í bókaverslunum þriðjudaginn 18.ágúst. Farið var í fimm bókabúðir og skoðað verð á 37 algengum nýjum námsbókum og borið saman innkaups- og útsöluverð á 18 bókum á tveimur skiptibókamörkuðum.
Lesa meira

Vika losnaði í sumarbústað við Varmahlíð

Vikan 14. ágúst til 21.ágúst er laus í skóginum fyrir ofan Varmahlíð að Reykhólsvegi 6 en þetta er skiptivika vegna Illugastaða og er bústaðurinn í rólegu og skemmtilegu umhverfi í góðu göngufæri við Varmahlíð. Pottur
Lesa meira

KJARASAMNINGAR FVSA SAMÞYKKTIR

Samningur FVSA/LÍV og Samtaka atvinnulífsins: Já sögðu 289 eða 78,7% en nei sögðu 74 eða 20,2% Alls tóku 4 eða 1,1% ekki afstöðu til samningsins. Á kjörskrá voru 1612 og kosningaþátttaka var því 22,77%. Samningur FVSA/LÍV og Félags atvinnurekenda: Já sögðu 9 eða 90 % en nei sögðu 1 eða 10%. Á kjörskrá voru 28 og kosningaþátttaka var því 35,71
Lesa meira

Staða mála í kjaraviðræðum FMA

Frí eftir hádegi þann 19. júní

Lausar vikur í orlofsbústöðum FMA

Atkvæðagreiðsla um kjarasamning FVSA og SA/FA

Á nćstunni

Engir viđburđir á nćstunni

Svćđi