Stéttarfélög viđ Eyjafjörđ

Fréttir frá stéttarfélögum

Formannafundur LÍV ósáttur við seinagang í kjaraviðræðum

Formannafundur LÍV, Landssambands ísl. verzlunarmanna, var haldinn í húsakynnum VR þann 22. apríl. Tilefni fundarins var staðan í kjaraviðræðum. Landssambandið lagði fram kröfugerð þann 13. febrúar sl. og hefur verið fundað með fulltrúum Samtaka atvinnulífsins nokkrum sinnum síðan.
Lesa meira

Formannafundur LÍV ósáttur við seinagang í kjaraviðræðum

Formannafundur LÍV, Landssambands ísl. verzlunarmanna, var haldinn í húsakynnum VR þann 22. apríl. Tilefni fundarins var staðan í kjaraviðræðum. Landssambandið lagði fram kröfugerð þann 13. febrúar sl. og hefur verið fundað með fulltrúum Samtaka atvinnulífsins nokkrum sinnum síðan.
Lesa meira

AN kortið afsláttur af árskortum í Sundlaug Akureyrar

Sundlaug Akureyrar býður handhöfum AN kortsins enn á ný 25% afslátt af árskortum í Sundlaug Akureyrar. Tilboð þetta gildir frá 28. apríl til og með 12. maí. Ef félagsmaður á ekki AN kort eða hefur glatað sínu þá getur hann sótt sér nýtt á skrifstofu félagsins.
Lesa meira

Vilt þú vera fullltrúi FVSA á ársfundi Stapa ?

Fræðslumyndbönd

Þurfum að þora að breyta orðum í athafnir

Ný verðkönnun á páskaeggjum – allt að 57% verðmunur

Á nćstunni

Engir viđburđir á nćstunni

Svćđi